fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Sættir sig við hlutverkið í Manchester – ,,Aðeins einn í sögunni sem hefur fengið að gera það sem hann vill“

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. apríl 2024 21:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að Jack Grealish er alls ekki óánægður með þjálfara sinn Pep Guardiola en þeir vinna saman hjá Manchester City.

Grealish hefur ekki átt sitt besta tímabil í vetur og í raun langt frá því og hefur misst byrjunarliðssæti sitt á Etihad vellinum.

Grealish kennir þó Guardiola ekki um það og segir að Spánverjinn sé með ákveðnar kröfur sem leikmenn þurfi að standast.

Englendingurinn bendir á að það sé einn leikmaður í sögunni sem fékk að spila alla leiki undir Guardiola og er það einn besti ef ekki besti leikmaður sögunnar, Lionel Messi.

,,Guardiola? Eina manneskjan í sögunni sem hefur fengið að gera það sem hún vill er Lionel Messi sem er sanngjarnt,“ sagði Grealish.

,,Þú getur ekki efast um það sem Pep hefur gert, hann er ótrúlegur þjálfari og líka góður náungi með gott hjarta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn gerir enga breytingu

Þorsteinn gerir enga breytingu