fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Joe Kinnear er látinn

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. apríl 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Kinnear, fyrrum stjóri Newcastle og Wimbledon, er látinn 77 ára að aldri en þetta var staðfest í gær.

Kinnear glímdi við heilabilun í mörg ár en hann var fyrst greindur með sjúkdóminn fyrir níu árum síðan.

Kinnear var flottur knattspyrnumaður á sínum tíma en hann lék með Tottenham frá 1965 til 1975 og endaði ferilinn hjá Brighton.

Hann starfaði síðast í fótbolta 2014 en þá var hann yfirmaður knattspyrnumála Newcastle eftri að hafa þjkálfað liðið í eitt ár.

Kinnear þjálfaði nokkur lið á sínum ferli en nefna má landslið Indlands, Nepal og svo félagslið eins og Wimbledon, Luton, Nottingham Forest og Newcastle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur