fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Heimtar að stuðningsmenn hætti að syngja þetta á leikjum – ,,Hvað haldiði að þetta geri fyrir okkur?“

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. apríl 2024 20:48

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Mullin, leikmaður Wrexham, hefur sent stuðningsmönnum liðsins skilaboð fyrir lokakafla deildarinnar.

Mullin skoraði er Wrexham vann Colchester 2-1 á útivelli um helgina en þetta var aðeins sjöundi útisigur liðsins á tímabilinu í 21 tilraun.

Stuðningsmenn Wrexham baunuðu á eigið lið í viðureigninni og vilja meina að þeir geti einfaldlega ekki unnið á útivelli – þó það hafi reynst raunin um helgina.

Mullin er ósáttur með þessa söngva en hann hefur raðað inn mörkum í vetur fyrir lið sitt sem situr í öðru sæti deildarinnar eða fjórðu efstu deild.

,,Það eina sem ég vil ekki heyra frá þeim er að við séum ekki að vinna leiki á útivelli. Hvað haldiði að það geri fyrir leikmenn sem eru að spila fyrir liðið?“ sagði Mullin.

,,Ég veit að þetta snýst aðallega um að skemmta sér og þeir eiga það skilið eftir að hafa borgað sig inn en margir af strákunum hafa engan áhuga á að heyra svona söngva.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn gerir enga breytingu

Þorsteinn gerir enga breytingu