fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
433Sport

Halldór Árna eftir sigurinn í kvöld: ,,Fiðringur og eitthvað í loftinu“

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. apríl 2024 21:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldór Árnason byrjar á sigri sem þjálfari Breiðabliks í Bestu deild karla en hans menn mættu FH í kvöld.

Breiðablik vann 2-0 á Kópavogsvelli en þeir Jason Daði Sveinþórsson og Benjamin Stokke sáu um að skora mörkin.

Halldór ræddi við Stöð 2 Sport eftir leik en stutt brot af viðtalinu var birt í þættinum Stúkan sem er nú í gangi.

,,Það var frábært að halda hreinu, þetta er auðvitað fyrsti leikur og það er smá fiðringur og eitthvað í loftinu en menn gerðu þetta virkilega vel,“ sagði Halldór.

,,Við skorum tvö góð mörk, héldum hreinu og spiluðum vel sem er mjög jákvætt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United vill Watkins en það yrði ansi snúið að landa honum

United vill Watkins en það yrði ansi snúið að landa honum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sádar sýna Dybala áhuga en hann vil helst vera áfram

Sádar sýna Dybala áhuga en hann vil helst vera áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Rashford átti í orðaskiptum við stuðningsmann Manchester United í kvöld

Sjáðu myndbandið: Rashford átti í orðaskiptum við stuðningsmann Manchester United í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea fær hátt í milljarð í viðbót fyrir Hazard þó hann sé löngu hættur

Chelsea fær hátt í milljarð í viðbót fyrir Hazard þó hann sé löngu hættur