fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Dani Alves vill snúa aftur í fótboltann

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. apríl 2024 15:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Alves vonast til að snúa aftur í starf innan knattspyrnunnar einn daginn.

Alves losnaði úr fangelsi á dögunum, nokkrum vikum eftir að hann var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir naugðun. Talið er að brasilískt fjölmiðlafyrirtæki hafi borgað hann út. Eina milljón evra þurfti til og fyrrum knattspyrnumaðurinn gat ekki borgað það sjálfur það sem eigur hans hafa verið frystar. Fjölmiðlafyrirtækið borgaði því og vill þess í stað fyrsta viðtalið við Alves um málið.

Alves var dæmdur fyrir að nauðga konu á skemmtistað undir lok árs 2022. Hann hafði setið í fangelsi síðan, áður en hann losnaði á dögunum. Hann tekur rest dómsins út heima hjá sér í Barcelona að öllu breyttu og þarf að mæta fyrir dómara einu sinni í viku til að sýna fram á að hann sé í borginni.

Í kjölfar áfrýjunnar vonast Alves hins vegar til að vera sýknaður. Vill hann bæta almannaálit á sér á ný. Spænska blaðið El Pais segir frá þessu og að Alves vilji jafnframt snúa aftur í fótboltann ef hann verður sýknaður.

Hann ætlar sér þó ekki að spila á ný heldur taka að sér annað starf innan geirans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn gerir enga breytingu

Þorsteinn gerir enga breytingu