fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Dani Alves vill snúa aftur í fótboltann

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. apríl 2024 15:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Alves vonast til að snúa aftur í starf innan knattspyrnunnar einn daginn.

Alves losnaði úr fangelsi á dögunum, nokkrum vikum eftir að hann var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir naugðun. Talið er að brasilískt fjölmiðlafyrirtæki hafi borgað hann út. Eina milljón evra þurfti til og fyrrum knattspyrnumaðurinn gat ekki borgað það sjálfur það sem eigur hans hafa verið frystar. Fjölmiðlafyrirtækið borgaði því og vill þess í stað fyrsta viðtalið við Alves um málið.

Alves var dæmdur fyrir að nauðga konu á skemmtistað undir lok árs 2022. Hann hafði setið í fangelsi síðan, áður en hann losnaði á dögunum. Hann tekur rest dómsins út heima hjá sér í Barcelona að öllu breyttu og þarf að mæta fyrir dómara einu sinni í viku til að sýna fram á að hann sé í borginni.

Í kjölfar áfrýjunnar vonast Alves hins vegar til að vera sýknaður. Vill hann bæta almannaálit á sér á ný. Spænska blaðið El Pais segir frá þessu og að Alves vilji jafnframt snúa aftur í fótboltann ef hann verður sýknaður.

Hann ætlar sér þó ekki að spila á ný heldur taka að sér annað starf innan geirans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift