fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Albert aðeins þremur mörkum frá öðru sætinu – Nær hann í silfurskóinn?

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. apríl 2024 08:00

Albert Guðmundsson Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson gæti vel náð í silfurskóinn á Ítalíu á þessu tímabili en hann er kominn með 12 mörk í deild.

Albert hefur einnig lagt upp þrjú mörk en hann er leikmaður Genoa og skoraði í 2-1 sigri á Verona í gær.

Það þýðir að Albert er með 12 mörk líkt og þeir Paulo Dybala og David Zapata sem eru þó báðir með fleiri stoðsendingar.

Olivier Giroud, leikmaður AC Milan, er með 13 mörk og í öðru sæti er Dusan Vlahovic með 15.

Litlar líkur eru á að Albert nái gullskónum en Lautaro Martinez er á toppnum með 23 mörk, átta mörkum á undan næsta manni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn gerir enga breytingu

Þorsteinn gerir enga breytingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Í gær

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði