fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Virðist staðfesta það að hann sé ekki á förum frá PSG – ,,Ég sé framtíðina hér“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. apríl 2024 16:00

Marquinhos / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Marquinhos hefur í raun staðfest það að hann sé ekki á förum frá franska stórliðinu PSG á næstunni.

Marquinhos hefur verið öflugur varnarmaður í mörg ár en hann er enn aðeins 29 ára gamall og er oft orðaður við önnur félög.

Brassinn hefur spilað með PSG í heil 11 ár og er ekki að leitast eftir því að semja við annað félag áður en ferlinum lýkur.

,,Ég sé framtíðina hér, hjá PSG. Ég vil spila í þessari treyju, fyrir þetta félag og þessi borg er mitt heimili,“ sagði Marquinhos.

,,Ég er tilbúinn að hjálpa á þann hátt sem ég get, ég er meira en reiðubúinn að klára ferilinn hjá PSG.“

,,Að enda ferilinn hér væri alls ekki slæmt!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona