fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Virðist staðfesta það að hann sé ekki á förum frá PSG – ,,Ég sé framtíðina hér“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. apríl 2024 16:00

Marquinhos / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Marquinhos hefur í raun staðfest það að hann sé ekki á förum frá franska stórliðinu PSG á næstunni.

Marquinhos hefur verið öflugur varnarmaður í mörg ár en hann er enn aðeins 29 ára gamall og er oft orðaður við önnur félög.

Brassinn hefur spilað með PSG í heil 11 ár og er ekki að leitast eftir því að semja við annað félag áður en ferlinum lýkur.

,,Ég sé framtíðina hér, hjá PSG. Ég vil spila í þessari treyju, fyrir þetta félag og þessi borg er mitt heimili,“ sagði Marquinhos.

,,Ég er tilbúinn að hjálpa á þann hátt sem ég get, ég er meira en reiðubúinn að klára ferilinn hjá PSG.“

,,Að enda ferilinn hér væri alls ekki slæmt!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool