fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Reynir að sannfæra Barcelona um að kaupa lykilmann Manchester City

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. apríl 2024 11:30

Bernardo Silva á æfingu á Laugardalsvelli fyrr í sumar. DV/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Felix sparaði ekki stóru orðin er hann ræddi landa sinn Bernardo Silva í viðtali við Jijantes FC sem er í umsjón Gerard Romero.

Felix er leikmaður Barcelona en hann er í láni hjá félaginu frá Atletico Madrid og hefur staðið sig nokkuð vel í sumar.

Silva er sjálfur sterklega orðaður við Barcelona en hann spilar með Manchester City og vill Felix fátt meira en að fá vin sinn á Nou Camp.

,,Ef ég væri Deco [yfirmaður knattspyrnumála Barcelona] í einn dag þá myndi ég hiklaust kaupa Bernardo Silva,“ sagði Felix.

,,Leyfið þeim að fá hann til Barcelona, hafið þið séð hann spila? Hann er enn betri manneskja.“

,,Ég hef sagt honum að það sé allt til staðar svo hann geti komið til félagsins, ég held að Manchester City muni ekki gera okkur auðvelt fyrir.“

,,Fyrir 50 milljónir.. Ég myndi jafnvel kaupa hann fyrir 60 milljónir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri samdi við sænskan miðjumann

Vestri samdi við sænskan miðjumann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe