fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Reynir að sannfæra Barcelona um að kaupa lykilmann Manchester City

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. apríl 2024 11:30

Bernardo Silva á æfingu á Laugardalsvelli fyrr í sumar. DV/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Felix sparaði ekki stóru orðin er hann ræddi landa sinn Bernardo Silva í viðtali við Jijantes FC sem er í umsjón Gerard Romero.

Felix er leikmaður Barcelona en hann er í láni hjá félaginu frá Atletico Madrid og hefur staðið sig nokkuð vel í sumar.

Silva er sjálfur sterklega orðaður við Barcelona en hann spilar með Manchester City og vill Felix fátt meira en að fá vin sinn á Nou Camp.

,,Ef ég væri Deco [yfirmaður knattspyrnumála Barcelona] í einn dag þá myndi ég hiklaust kaupa Bernardo Silva,“ sagði Felix.

,,Leyfið þeim að fá hann til Barcelona, hafið þið séð hann spila? Hann er enn betri manneskja.“

,,Ég hef sagt honum að það sé allt til staðar svo hann geti komið til félagsins, ég held að Manchester City muni ekki gera okkur auðvelt fyrir.“

,,Fyrir 50 milljónir.. Ég myndi jafnvel kaupa hann fyrir 60 milljónir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búnir að finna eftirmann Tudor

Búnir að finna eftirmann Tudor
433Sport
Í gær

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn
433Sport
Í gær

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“