fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Ákvað að reyna það ómögulega og mætti í búrið einhentur – Kom öllum á óvart og fagnaði sigri

433
Sunnudaginn 7. apríl 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru einhverjir sem muna eftir manni að nafni Gavin Peacock sem lék lengi í ensku úrvalsdeildinni.

Peacock er 56 ára gamall í dag en hann gerði garðinn frægan með bæði Newcastle og Chelsea en lagði skóna á hilluna 2001.

Sonur Peacock, Jake, er bardagamaður og spilaði sinn fyrsta bardaga sem atvinnumaður í gær.

Jake vann þennan bardaga nokkuð sannfærandi en athygli vekur að hann er einhentur vegna fæðingargalla.

Þrátt fyrir að geta í raun aðeins notað aðra hendina þá vann Peacock bardaga sinn fyrir framan fjölda manns.

Virkilega vel gert hjá þessum strák en mótherji hans Kohei Shinjo þurfti að játa sig sigraðan eins og má sjá hér fyrir neðan.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool