fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Sterklega orðaður við Liverpool – ,,Ég get ekki staðfest að ég verði áfram“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. apríl 2024 14:30

Ruben Amorim

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim neitar að staðfesta það að hann verði áfram hjá liði Sporting Lisbon næsta vetur.

Um er að ræða einn eftirsóttasta þjálfara heims en hann hefur gert stórkostlega hluti í Portúgal.

Stórlið eru orðuð við Amorim en nefna má Liverpool sem leitar að arftaka Jurgen Klopp sem fer í sumar.

,,Ég get ekki staðfest það að ég verði áfram hjá Sporting á næstu leiktíð,“ sagði Amorim við blaðamenn.

,,Við höfum tíma til að ræða mína framtíð og við gerum það sem er rétt þegar tímapunkturinn kemur.“

,,Nú einbeitum við okkur að því að vinna titla og svo sjáum við hvað gerist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“
433Sport
Í gær

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“
433Sport
Í gær

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“
433Sport
Í gær

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Í gær

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool