fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Skoraði þrennu og tók boltann heim – ,,Ömurlegur leikmaður“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. apríl 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer skoraði þrennu fyrir lið Chelsea sem vann Manchester United á dramatískan hátt á fimmtudag.

Palmer var að skora sína fyrstu þrennu í aðalliðsleik en hann skoraði tvö af sínum mörkum úr vítaspyrnu í 4-3 sigri.

Eins og venjan er þá fékk Palmer leikboltann eftir viðureignina og fékk liðsfélaga sína til að árita knöttinn.

Einn liðsfélagi Palmer ákvað að grínast aðeins í félaga sínum og skrifaði einfaldlega á boltann: ‘Ömurlegur leikmaður.’ (e. shit player)

Palmer hefur væntanlega ekki tekið eftir þessu fyrr en of seint en hann birti mynd af sér með boltann eftir lokaflautið.

Hver skrifaði þessi ummæli er óljóst en myndir af þessu má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“