fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Milljarðamæringurinn opnar dyrnar fyrir heimkomu: Vinir hans þurfa að berjast gegn Rússum – ,,Við megum ekki gefast upp“

433
Laugardaginn 6. apríl 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnustjarnan Oleksandr Zinchenko myndi hiklaust snúa aftur heim til Úkraínu og verja land sitt sem er í stríði við Rússland þessa stundina.

Zinchenko greinir sjálfur frá en hann er leikmaður Arsenal en lék fyrir það með Englandsmeisturum Manchester City.

Zinchenko á vini í heimalandinu sem þurfa nú að verjast innrás rússnenska hersins og segir að staðan sé að sjálfsögðu gríðarlega sorgleg.

Ef varnarmaðurinn verður kallaður heim þá ætlar Zinchenko að pakka í töskur og aðstoða landa sína í þessu hræðilega stríði.

,,Ég held að það segi sig sjálft, ég myndi snúa heim og berjast,“ sagði Zinchenko í samtali við BBC.

,,Það er erfitt að sætta sig við það að þarna eru strákar sem voru með mér í skóla, við lékum okkur í fótbolta og nú þurfa þeir að verja landið.“

,,Það er svo erfitt að taka þessu en hlutirnir eru eins og þeir eru. Við megum ekki gefast upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona