fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Segir að fjórði landsliðsmarkvörðurinn sé betri en aðalmarkmaðurinn – ,,Ég er mjög vonsvikinn“

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. apríl 2024 11:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, ætti að hugsa sig verulega um áður en hann velur markmenn enska liðsins á EM í sumar.

Þetta segir skoska goðsögnin Kenny Miller en hann vill meina að Jack Butland eigi klárlega heima í enska landsliðshópnum.

Butland er leikmaður Rangers í Skotlandi og hefur staðið sig frábærlega í vetur en var samt sem áður ekki valinn í landsliðshóp Englands í síðasta mánuði.

Miller er á því máli að Butland sé betri en aðalmarkvörður Englands, Jordan Pickford, sem leikur með Everton.

,,Þetta val er ansi augljóst fyrir mér, þú horfir á þessa markmenn sem Southgate er með í boði,“ sagði Miller.

,,Hver er að spila vel og hvernig karakter býr í þessum mönnum? Butland er vel þekktur á meðal þeirra sem hafa deilt búningsklefa með honum.“

,,Ég er mjög vonsvikinn að hann hafi ekki fengið tækifæri á að komast aftur í landsliðið. Það var í raun gefið að hann yrði hluti af hópnum.“

,,Hann er alveg jafn góður og Pickford og ég myndi ekki velja Pickford yfir Butland en það er aðalmarkvörður landsins í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
Sport
Í gær

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Í gær

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu