fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Neitaði að gera fjögurra ára samning og ætlar að snúa heim fyrir HM

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. apríl 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er talið að stórstjarnan Neymar sé búin að ákveða það að hann muni ekki spila í Sádi Arabíu árið 2026.

Þetta segja nokkrir blaðamenn í Brasilíu og þar á meðal Ademir Quintino sem starfar fyrir ESPN.

Neymar samdi við lið Al Hilal á síðasta ári en hefur aðeins spilað þrjá leik fyrir liðið hingað til vegna meiðsla.

Brassinn gerði aðeins tveggja ára samning við Al Hilal og er ástæða fyrir því en hann vill enda ferilinn í heimalandinu og hjá uppeldisfélagi sínu, Santos.

Neymar neitaði að krota undir fjögurra ára samning í Sádi og ætlar sér að snúa heim áður en flautað verður til leiks á HM 2026.

Neymar er 32 ára gamall og er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Barcelona og Paris Saint-Germain en hann lék með Santos frá 2003 til ársins 2013.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift