fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Neitaði að gera fjögurra ára samning og ætlar að snúa heim fyrir HM

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. apríl 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er talið að stórstjarnan Neymar sé búin að ákveða það að hann muni ekki spila í Sádi Arabíu árið 2026.

Þetta segja nokkrir blaðamenn í Brasilíu og þar á meðal Ademir Quintino sem starfar fyrir ESPN.

Neymar samdi við lið Al Hilal á síðasta ári en hefur aðeins spilað þrjá leik fyrir liðið hingað til vegna meiðsla.

Brassinn gerði aðeins tveggja ára samning við Al Hilal og er ástæða fyrir því en hann vill enda ferilinn í heimalandinu og hjá uppeldisfélagi sínu, Santos.

Neymar neitaði að krota undir fjögurra ára samning í Sádi og ætlar sér að snúa heim áður en flautað verður til leiks á HM 2026.

Neymar er 32 ára gamall og er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Barcelona og Paris Saint-Germain en hann lék með Santos frá 2003 til ársins 2013.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah