fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Gylfi Þór: ,,Auðvitað skítakuldi og völlurinn er hálf frosinn“

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. apríl 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er spenntur fyrir byrjun Bestu deildarinnar sem hefst nú um helgina en Valur á leik á sunnudag.

Valsmenn spila á móti ÍA á sunnudeginum en deildin hefst á morgun með leik Víkings og Stjörnunnar.

Gylfi mun spila sinn fyrsta leik í efstu deild Íslands eftir mörg ár erlendis og er spenntur fyrir byrjun móts.

Gylfi var mættur á blaðamannafund Vals í dag og munum við birta helstu ummæli hans í dag.

,,Það er undir Adda komið hversu mikið ég spila, ég vil alltaf spila eins mikið og hægt er en við höfum verið skynsamir upp á spiltíma hingað til,“ sagði Gylfi um hversu mikið hann gæti spilað um helgina.

,,Gæðin miðað við aðstæður hér eru góð, auðvitað skítakuldi og völlurinn er hálf frosinn en samt allt í lagi.“

,,Ef við horfum á okkar hóp þá erum við með fullt af ungum leikmönnum sem eru góðir í fótbolta og ég nýt þess að spila með þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“