fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Tugir þúsunda hætta að fylgja stjörnunni eftir ummæli þjálfarans

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. apríl 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard missti tugi þúsunda fylgjenda á Instagram í kjölfar ummæla þjálfara hans hjá FC Seoul á dögunum.

Lingard gekk í raðir suðurkóreska félagsins í byrjun árs og var eftirvæntingin mikil fyrir komu hans. Hann hefur hins vegar ekki komið sér í almennilegt leikform og aðeins spilað 89 mínútur heilt yfir.

„Ég hef spáð í því að losa mig við Jesse,“ sagði Kim Gi-dong þjálfari Seoul eftir leik.

„Leikmaður sem hleypur ekki í nokkrar mínútur er ekki knattspyrnumaður í mínum augum,“ sagði hann enn fremur.

Samkvæmt upplýsingum gagnafyrirtækis missti Lingard 36 þúsund fylgjendur á Instagram við þessi ummæli þjálfarans. Breskir miðlar vekja athygli á þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær