fbpx
Miðvikudagur 17.apríl 2024
433Sport

Selja rúmið sem Ronaldo svaf í – Vilja að minnsta kosti 750 þúsund krónur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. apríl 2024 11:00

Rúmið fræga.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crown Plaza hótelið í Ljubljana í Slóveníu hefur sett rúmið sem Cristiano Ronaldo svaf í á uppboð og vilja að minnsta kosti 750 þúsund krónur fyrir rúmið.

Crown Plaza hótelið er ansi glæsilegt en Ronaldo gisti þar í síðustu viku fyrir æfingaleik Portúgals og Slóveníu.

Ronaldo gisti á hótelinu í eina nótt og vill hótelið nú sækja sér aur með að selja rúmið.

Hótelið góða.

Líklegt er talið að einhver bjóði meira en þá upphæð sem er sett á rúmið til að byrja með.

Ronaldo er í stuði þessa dagana en hann hefur skorað tvær þrennur í röð fyrir Al-Nassr í Sádí Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mikið áhyggjuefni fyrir Arteta í aðdraganda leiksins í kvöld

Mikið áhyggjuefni fyrir Arteta í aðdraganda leiksins í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu hvað Mbappe gerði í gær sem ekki allir tóku eftir í beinni útsendingu

Sjáðu hvað Mbappe gerði í gær sem ekki allir tóku eftir í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Meistaradeildin: PSG og Dortmund sneru taflinu við og mætast í undanúrslitum

Meistaradeildin: PSG og Dortmund sneru taflinu við og mætast í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja að þetta þurfi að breytast á Íslandi í kjölfar tíðindanna – „Þetta er bara eitthvað sem á heima í fortíðinni“

Telja að þetta þurfi að breytast á Íslandi í kjölfar tíðindanna – „Þetta er bara eitthvað sem á heima í fortíðinni“