fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Klopp virðist staðfesta að varnarmaðurinn hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. apríl 2024 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að miðvörðurinn Joel Matip sé farinn að æfa á ný en telur afar litlar líkur á að hann spili aftur á þessari leiktíð.

Samningur Matip rennur út eftir tímabil og því útlit fyrir að kappinn hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool, en hann hefur verið á mála hjá félaginu síðan 2016.

Joel Matip og Virgil van Dijk / Getty

„Joel er farinn að hlaupa. Hann hatar það en nú getur hann hlaupið afturs,“ sagði Klopp léttur á blaðamannafundi í dag.

„Hann er ekki lengur verkjaður en þetta tekur allt saman tíma. Ég held að hann verði ekki klár aftur fyrir lok tímabils.“

Sjálfur yfirgefur Klopp Liverpool eftir tímabilið eins og flestir vita.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona