fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

England: Arsenal vann nýliðana – Jafnt hjá Brentford og Brighton

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. apríl 2024 20:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er lokið það sem af er kvöldi í ensku úrvalsdeildinni.

Í Norður-Lundúnum tók Arsenal á móti Luton. Heimamenn komust yfir á 24. mínútu með marki Martin Ödegaard.

Skytturnar tvöfölduðu forskot sitt svo þegar Daiki Hashioka setti boltann í eigið net.

Ekkert var skorað í seinni hálfleik og fremur þægilegur 2-0 sigur Arsenal staðreynd. Liðið er komið á toppinn, tímabundið hið minnsta en Liverpool tekur á móti Sheffield United á morgun.

Luton er í átjánda sæti, þremur stigum frá öruggu sæti.

Í hinum leik kvöldsins tók Brentford á móti Brighton en hvorugu liðinu tókst að koma knettinum í netið.

Brighton er í níunda sæti með 43 stig en Brentford er í því fimmtánda með 28 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Í gær

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Í gær

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“