fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Carragher tæki þennan leikmann Manchester United til Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. apríl 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, Liverpool-goðsögn og sparkspekingur, var ekki lengi að svara er hann var spurður út í hvaða leikmann Manchester United hann væri til í að fá í sitt lið.

„Ég tæki sennilega Mainoo,“ sagði Carragher.

Kobbie Mainoo er aðeins 18 ára gamall en hefur brotið sér leið inn í aðallið United á þessari leiktíð og spilar nú stóra rullu.

Getty Images

„Í fyrsta lagi tæki ég hann vegna aldursins. Hann lítur út eins og stjarna og gæti svo sannarlega orðið ein slík,“ sagði Carragher enn fremur.

Hann minntist einnig á að Liverpool gæti nýtt mann eins og Marcus Rashford en var að lokum sáttur við svar sitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona