fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Áhorfendur gapandi hissa þegar stjarnan opnaði munninn – Sjón er sögu ríkari

433
Miðvikudaginn 3. apríl 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur Liverpool voru ansi hrifnir af tilraun Alexis Mac Allister, leikmanns liðsins, til að líkja eftir hreimnum sem almennt er ríkjandi í borginni í viðtali á dögunum.

Mac Allister hefur verið frábær undanfarið fyrir Liverpool og ekki varð hann minna vinsæll eftir klippu sem birtist af honum á dögunum þar sem hann reyndi við hreiminn.

Þar var hann í viðtali á sjónvarpsstöð Liverpool og á milli upptaka spurði þáttastjórnandinn Rubi Deschamps: „Er ég búin núna?“

Mac Allister hermdi eftir þessu og reyndi við sama hreim og núna.

„Ég vona að það sé verið að taka upp þegar hann reynir við þennan hreim (e. scouse accent),“ sagði Deschamps þá.

„Þetta er óvænt mjög gott hjá Mac Allister,“ skrifaði einn netverji um hreiminn.

„Hann er búinn að vera hér í nokkra mánuði en er strax einn af okkur,“ skrifaði annar.

Mac Allister gekk í raðir Liverpool í sumar frá Brighton.

Hér að neðan má sjá klippuna sem um ræðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær