fbpx
Miðvikudagur 17.apríl 2024
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin – Verður grátlegt að tapa titlinum á einu stigi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru sviptingar í enska boltanum um helgina þegar Liverpool tók toppsætið, Arsenal og Manchester City gerðu jafntefli.

Ofurtölvan geðþekka hefur stokkað spilin sín og telur að Liverpool vinni deildina með 87 stig.

Arsenal menn þurfa að bíta í það súra epli að enda einu stigi á eftir ef marka má Ofurtölvuna.

Manchester City verður svo þremur stigum á eftir Liverpool ef ofurtölvan las vel í spilin sín.

Svona endar þetta allt ef Ofurtölvan var að gera hlutina rétt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mikið áhyggjuefni fyrir Arteta í aðdraganda leiksins í kvöld

Mikið áhyggjuefni fyrir Arteta í aðdraganda leiksins í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu hvað Mbappe gerði í gær sem ekki allir tóku eftir í beinni útsendingu

Sjáðu hvað Mbappe gerði í gær sem ekki allir tóku eftir í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Meistaradeildin: PSG og Dortmund sneru taflinu við og mætast í undanúrslitum

Meistaradeildin: PSG og Dortmund sneru taflinu við og mætast í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja að þetta þurfi að breytast á Íslandi í kjölfar tíðindanna – „Þetta er bara eitthvað sem á heima í fortíðinni“

Telja að þetta þurfi að breytast á Íslandi í kjölfar tíðindanna – „Þetta er bara eitthvað sem á heima í fortíðinni“