fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Tölfræðin sem sannar þær hörmungar sem United mætti með á borðið í gær

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 31. mars 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford fékk rúmlega 3 í XG gegn Manchester United í gær en United aðeins 0,51. Segir þetta ýmislegt um sögu leiksins þar sem Brentford var miklu sterkari aðili leiksins.

XG segir til um þau færi og hvernig færi lið fékk í leik og hver eðlilegur markafjöldi hefði átt að vera, tréverkið bjargaði United ítrekað í leiknum.

Brentford var betri aðilinn í gær en þó stefndi í markalaust jafntefli allt þar til á sjöttu mínútu uppbótartíma. Þá skoraði Mason Mount sitt fyrsta mark fyrir United. Þá héldu flestir að um sigurmark væri að ræða.

Heimamenn svöruðu hins vegar og á níundu mínútu uppbótartíma renndi Kristoffer Ajer boltanum í netið eftir sendingu Ivan Toney.

Lokatölur 1-1 og dýrmæt stig í vaskinn fyrir United í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Liðið er átta stigum á eftir Tottenham sem er í fimmta sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Í gær

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu