fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Óttast verulega mannskæð hryðjuverk í Evrópu í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 31. mars 2024 11:30

Hryðjuverkin í Rússlandi eru eitt af þeim atriðum sem fær fólk til að óttast það versta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkur ótti virðist vera í Þýskalandi fyrir Evrópumótinu í sumar og mögulegum hryðjuverkaárásum. Ensk blöð fjalla um málið í dag.

Evrópumótið í knattspyrnu hefst eftir 75 daga í Þýskalandi en stríðsástand í heiminum og árás ISIS liða í Moskvu á dögunum hefur skapað auknar áhyggjur.

„Við erum að skipuleggja málin enn betur en áður og undirbúum okkur undir allar mögulegar árásir,“ segir Nancy Faeser ráðherra í Þýskalandi.

„Það er mikilvægt fyrir okkur að vera við öllu búin þegar svona stór viðburður fer fram.“

„Öryggisgæsla á mótinu verður mikil.“

143 voru drepnir í árás ISIS í Moskvu þar sem vopnaðir menn réðust inn í tónlistarhöll og skutu fólk þar til bana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur