fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Goðsögn Liverpool viss um að Salah fari – Vill fá þennan í hans stað

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 30. mars 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Lawrenson, fyrrum varnarmaður Liverpool, er nokkuð viss um að Mohamed Salah fari frá félaginu í sumar. Hann veit hvern hann vill fá í staðinn.

Salah á aðeins ár eftir af samningi sínum í sumar og er hann áfram orðaður við Sádi-Arabíu, sem gæti heillað Egyptann.

Lawrenson, sem varð Englandsmeistari fimm sinnum og vann Evrópubikar með Liverpool á níunda áratugnum, vill sjá Liverpool sækja Jarrod Bowen í sumar ef Salah fer.

„Hann getur spilað alls staðar í fremstu víglínu, gefur þér mörk og leggur hart að sér, líkarvarnarlega. Þú ert ekki að fara að fá annan Mo Salah,“ segir hann, en Bowen er með 14 mörk í 28 leikjum með West Ham í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni.

„Ég er nokkuð viss um að Salah fari en ég er ekki viss um hver kemur. Það vantar miðvörð og það gæti verið í forgangi. Þetta snýst ekki bara um hver kemur í stað Salah.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kominn með nóg af sömu spurningunum – ,,Mér er drullusama“

Kominn með nóg af sömu spurningunum – ,,Mér er drullusama“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Í gær

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni