fbpx
Mánudagur 13.maí 2024
433Sport

Verið frábær í vetur en fékk ekki tækifæri með landsliðinu – ,,Hann er ansi vonsvikinn“

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. mars 2024 18:38

Palmer var sjóðandi heitur í leiknum. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer, leikmaður Chelsea, var vonsvikinn með ákvörðun landsliðsþjálfarans Gareth Southgate í vikunni.

Þetta segir Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, en Palmer er einn allra mikilvægasti leikmaður enska stórliðsins.

Palmer fékk þó ekkert að spila með Englandi í leikjum gegn Brasilíu og Belgíu en um var að ræða vináttulandsleiki á dögunum.

Palmer var lítillega meiddur í fyrri viðureigninni en sat allan tímann á bekknum í þeim seinni sem lauk með 2-2 jafntefli.

,,Ég hef rætt við hann og já hann er ansi vonsvikinn því hann gat ekki spilað með landsliðinu,“ sagði Pochettino.

,,Ég held að hann hafi verið smávægilega meiddur í fyrri leiknum og hélt að hann myndi fá tækifæri í þeim seinni en fékk það ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Manchester United hættir aftur við lokahófið en fær yfir sig holskeflu af gagnrýni í kjölfarið

Manchester United hættir aftur við lokahófið en fær yfir sig holskeflu af gagnrýni í kjölfarið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Postecoglou ómyrkur í máli – „Þá þarftu að leita þér hjálpar“

Postecoglou ómyrkur í máli – „Þá þarftu að leita þér hjálpar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar það sem af er – Pétur langefstur á listanum

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar það sem af er – Pétur langefstur á listanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Starf Gregg í Vesturbænum ekki í hættu og tíðindin af Óskari hafa engin áhrif

Starf Gregg í Vesturbænum ekki í hættu og tíðindin af Óskari hafa engin áhrif
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mjög óvænt nafn orðað við risaskipti til Þýskalands – Kom í úrvalsdeildina í janúar

Mjög óvænt nafn orðað við risaskipti til Þýskalands – Kom í úrvalsdeildina í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bar saman Íslendingana og þann besta – „Allir í tómum æsing“

Bar saman Íslendingana og þann besta – „Allir í tómum æsing“