fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

UEFA íhugar að gera breytingu fyrir EM í Þýskalandi

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. mars 2024 13:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA er að skoða það að leyfa landsliðum að velja 26 leikmenn á lokamót EM í Þýskalandi í sumar.

Þjálfarar á borð við Ronald Koeman hjá Hollandi og Gareth Southgate hjá Englandi hafa kvartað yfir því að fá aðeins að velja 23 leikmenn í hópinn.

UEFA er tilbúið að hlusta á þessa tillögu og mun heyra í fleiri landsliðsþjálfurum í apríl fyrir mótið sem hefst í júní.

Vegna COVID-19 heimsfaraldursins fengu landslið að velja 26 leikmenn bæði á EM 2020 og FIFA 2022 sem þótti góð regla.

Þrátt fyrir jákvæð viðbrögð við þeirri breytingu ákvað UEFA að halda sig ekki við þá reglu en skoðar nú alvarlega að gera regluna endanlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham
433Sport
Í gær

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða