fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Guardiola staðfestir að City hafi mistekist að fá stjörnu Arsenal – ,,Hann er ekki sá eini“

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. mars 2024 22:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur staðfest það að félaginu hafi mistekist að fá miðjumanninn Declan Rice í sumar.

Rice gekk í raðir Arsenal frá West Ham en Guardiola staðfestir það að meistararnir hafi sýnt honum áhuga á sama tíma.

Þessi tvö lið mætast einmitt um helgina í titilslag en flautað verður til leiks á sunnudaginn.

Rice hefur gert flotta hluti eftir að hafa samið við Arsenal og var ofarlega á lista City fyrir þetta tímabil.

,,Það eru þónokkrir leikmenn sem við vildum fá en þeir ákváðu að koma ekki,“ sagði Guardiola.

,,Rice er ekki sá eini sem vildi ekki koma til okkar, listinn er langur. Þeir annað hvort vilja ekki koma eða þetta tengist verðinu, svo við gátum ekki fengið þetta í gegn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki