fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Guardiola staðfestir að City hafi mistekist að fá stjörnu Arsenal – ,,Hann er ekki sá eini“

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. mars 2024 22:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur staðfest það að félaginu hafi mistekist að fá miðjumanninn Declan Rice í sumar.

Rice gekk í raðir Arsenal frá West Ham en Guardiola staðfestir það að meistararnir hafi sýnt honum áhuga á sama tíma.

Þessi tvö lið mætast einmitt um helgina í titilslag en flautað verður til leiks á sunnudaginn.

Rice hefur gert flotta hluti eftir að hafa samið við Arsenal og var ofarlega á lista City fyrir þetta tímabil.

,,Það eru þónokkrir leikmenn sem við vildum fá en þeir ákváðu að koma ekki,“ sagði Guardiola.

,,Rice er ekki sá eini sem vildi ekki koma til okkar, listinn er langur. Þeir annað hvort vilja ekki koma eða þetta tengist verðinu, svo við gátum ekki fengið þetta í gegn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kominn með nóg af sömu spurningunum – ,,Mér er drullusama“

Kominn með nóg af sömu spurningunum – ,,Mér er drullusama“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Í gær

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni