fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Boehly fær ekki að halda áfram sem stjórnarformaður Chelsea

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. mars 2024 11:30

Todd Boehly, eigandi Chelsea, á leik Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Todd Boehly mun stíga til hliðar sem stjórnarformaður Chelsea árið 2027 en frá þessu er greint í dag.

Bandaríkjamaðurinn er einn af eigendum Chelsea og í raun andlit félagsins opinbelrega en hann á 38,5 hlut í félaginu ásamtg Hansjorg Wyss og Mark Walter.

61,5 prósent af Chelsea er þó í eigu Clearlake Capital sem er undir stjórn þeirra Behdad Eghbali og Jose E. Feliciano.

Eigendur félagins eiga rétt á því að breyta um stjórnarformann á fimm ára fresti ætla þeir að nýta sér þann möguleika.

Boehly er sjálfur ekki vinsæll á Stamford Bridge en hann ku ekki vita mikið um íþróttina og hvað þá um félagið.

Óvíst er hver mun taka við af Boehly en Eghbali og Feliciano gætu tekið við starfinu sjálfir eða tilnefnt þriðja aðila.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur