fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Einn sá virtasti í bransanum tjáði sig um Albert

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. mars 2024 20:45

Albert Guðmundsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano hefur staðfest það að töluverðar líkur séu á að Albert Guðmundsson kveðji Genoa í sumar.

Albert er líklega mikilvægasti leikmaður Genoa og spilaði frábærlega með Íslandi nýlega gegn Ísrael og Úkraínu.

Samkvæmt Romano býst Genoa við boðum í Albert í sumar en hefur ekki hafið neinar viðræður ennþá.

Romano segir að Albert gæti kostað allt að 30 milljónir evra sem er gríðarlega mikill peningur fyrir lið eins og Genoa.

Albert er orðaður við stórlið en nefna má Aston Villa, Juventus, Inter og svo einnig Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Í gær

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað
433Sport
Í gær

Atli Sigurjónsson æfir með Víking

Atli Sigurjónsson æfir með Víking