fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

United vill ráða Gary O’Neil til starfa í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. mars 2024 09:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vill fá Gary O’Neil stjóra Wolves til starfa í sumar en þó ekki til að vera stjóra félagsins. ESPN segir frá.

Sir Jim Ratcliffe og hans fólk vill gera breytingar á öllu í kringum félagið og þar með á hvernig þjálfarar vinna.

Þeir vilja O’Neil í stórt hlutverk en þó ekki að stýra aðalliði félagsins.

O’Neil hefur gert frábæra hluti með Wolves á þessu tímabili en áður hafði hann gert vel með Bournemouth.

Búið er að láta O’Neil vita af áhuga United og hann er sagður spenntur fyrir að skoða þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig