fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Umboðsmaður Haaland á fundi með Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. mars 2024 14:30

Orri Steinn og Erling Haaland. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Barcelona eru farnir að teikna upp það plan að krækja í Erling Haaland frá Manchester City sumarið 2025.

Þannig segir Mundo Deportivo að umboðsmaður Haaland hafi fundað með Barcelona á dögunum.

Þar segir að umboðskonan, Rafaela Pimenta hafi fundað með Deco yfirmanni knattspyrnumála hjá Barcelona.

Talið er að Haaland vilji á næstu árum taka skrefið yfir til Spánar og hefur hann verið reglulega orðaður við Real Madrid.

Haaland er 23 ára gamall en hann er á sínu öðru tímabili hjá Manchester City þar sem hann hefur raðað inn mörkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur