Breiðablik 4 – 1 ÍA
1-0 Kristófer Ingi Kristinsson(’24)
1-1 Marko Vardic(’39)
2-1 Höskuldur Gunnlaugsson(’45)
3-1 Jason Daði Sveinþórsson(’51)
4-1 Höskuldur Gunnlaugsson(’75)
Breiðablik er Lengjubikarmeistari árið 2024 eftir leik við ÍA sem fór fram á Kópavogsvelli í kvöld.
Þessum leik lauk með 3-1 sigri þeirra grænklæddu en þrjú af þeim mörkum voru skoruð í fyrri hálfleik.
Kristófer Ingi Kristinsson kom Blikum yfir á 24. mínútu en fyrir hálfleik jafnaði Marko Vardic fyrir gestina.
Höskuldur Gunnlaugsson kom Blikum svo aftur yfir stuttu áður en var flautað til hálfleiks og Blikar yfir í hálfleik.
Jason Daði Svanþórsson skoraði síðar þriðja mark Blika í byrjun seinni hálfleiks og áður en Höskuldur skoraði sitt annað og 4-1 sigur staðreynd.