fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Hinn 37 ára gamli framherji búinn að semja í Los Angeles

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. mars 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

LAFC í MLS deildinni hefur náð samkomulagi við Olivier Giroud um að ganga í raðir félagsins í sumar.

Hann gerir eins og hálfs árs samning við félagið en samningur hans við AC Milan er að renna út.

Giroud er 37 ára gamall en hefur spilað sem atvinnumaður í nítján ár. Hann hefur spilað meðal annars með Arsenal og Chelsea.

Giroud hefur undanfarin ár spilað með AC Milan og gert vel en fer nú til Bandaríkjanna.

Þar hittir hann gamlan félaga en Hugo Lloris ver mark liðsins en hann kom til LAFC frá Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah skrifaði sig í sögubækur Liverpool í gær

Salah skrifaði sig í sögubækur Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er allt í klessu hjá Tottenham? – Sjáðu þegar tveir leikmenn liðsins neituðu að taka í hönd Thomas Frank

Er allt í klessu hjá Tottenham? – Sjáðu þegar tveir leikmenn liðsins neituðu að taka í hönd Thomas Frank
433Sport
Í gær

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði
433Sport
Í gær

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United