fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Allt vitlaust – Fóru með 16 ára stjörnu á strippklúbb

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. mars 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn knattspyrnusambands Ekvador eru allt annað en sáttir eftir eð leikmenn liðsins fóru með Kendry Paez vonarstjörnu þjóðarinnar út á lífið.

Ekvador er í verkefni í Bandaríkjunum en eftir leik á föstudag fór liðið út á lífið í New York.

Paez er 16 ára gamall en Chelsea hefur fest kaup á honum og miklar væntingar eru gerðar til hans.

Paez og félagar á strippklúbb

Leikmenn úr liðinu fóru út á lífið en þar má nefna Moises Caicedo, Jeremy Sarmiento, José Cifuentes, John Yeboah og Willian Pacho.

Paez var svo með í för en þeir byrjuðu á næturklúbbi áður en farið var á strippklúbb en Paez hefur ekki aldur í að heimsækja svona staði.

Forráðamenn sambandsins skoða það að refsa eldri leikmönnum sem tóku Paez með sér út þetta kvöldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“