fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Þjálfari Úkraínu tjáir sig um styrkleika Íslands

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 25. mars 2024 18:31

Frá fundinum í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Wroclaw

Serhiy Rebrov, þjálfari úkraínska landsliðsins, býst við erfiðum leik gegn Íslandi á morgun. Á blaðamannafundi í dag var hann spurður út í styrkleika íslenska liðsins.

„Þeir eru með góða leikmenn en þeir eru fyrst og fremst lið. Þeir vita hvernig á að nota þá styrkleika sem þeir hafa,“ svaraði Rebrov.

„Ég trúi samt á mína leikmenn. Við þurfum að nota þá styrkleika sem við höfum.“

Leikur Íslands og Úkraínu hefst klukkan 19:45 annað kvöld en um er að ræða úrslitaleik um sæti á EM í sumar. Ísland kom sér í leikinn með 4-1 sigri á Ísrael á fimmtudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“