fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Líkur á að United verði bannað að taka þátt í Evrópukeppni á næsta ári

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. mars 2024 09:30

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og staðan er í dag verður Manchester United bannað að taka þátt í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Þetta staðfesta uppfærðar reglur UEFA.

Þar kemur fram að sami eigandinn geti ekki átt tvö félög sem spila í sömu Evrópukeppni.

Sir Jim Ratcliffe sem á 27,7 prósenta hlut í Manchester United á einnig Nice í Frakklandi.

UEFA hefur uppfært reglur sínar og þar kemur fram að sami eigandinn geti ekki átt tvö félög sem mætast í Evrópukeppni.

Nice situr í fimmta sæti frönsku deildarinnar í dag en liðið var í toppbaráttu en hefur tapað mörgum leikjum undanfarið.

United situr í sjötta sæti á Englandi og sökum þess fengi Nice að halda sæti sínu en United yrði sparkað út eins og staðan er í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“