fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Jóhann Berg ekki á blaðamannafundi í dag – Stór vísbending um þátttöku hans?

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 25. mars 2024 12:06

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Wroclaw

Jóhann Berg Guðmundsson verður ekki á blaðamannafundi Íslands í dag ásamt Age Hareide landsliðsþjálfara. Sverrir Ingi Ingason situr fundinn.

Blaðamannafundurinn er í tilefni leiksins gegn Úkraínu á morgun en um er að ræða úrslitaleik um sæti á EM. Venjan er að fyrirliði sitji með þjálfara á fundunum. Sverrir var með bandið í fjarveru Jóhanns í síðasta leik, en hann var meiddur.

Þátttaka Jóhanns í leiknum á morgun er í vafa vegna meiðslanna og gætu þessar fregnir þýtt að hann verði ekki með.

Leikur Íslands og Úkraínu hefst klukkan 19:45 annað kvöld á íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“