fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Jói Berg veit ekki hvað gerist í sumar – „Það er skrýtið að segja það“

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 24. mars 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Búdapest

Landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson veit ekki sem stendur hvort hann taki annað tímabil með Burnley eða fari annað í sumar. Hann var spurður út í þetta í viðtali við 433.is á hóteli íslenska landsliðsins í Búdapest í gær.

Samningur Jóhanns á að renna út í sumar en möguleiki er á að framlengja hann.

„Ég er með möguleika á að framlengja um eitt ár. Við verðum að sjá hvað gerist. Ég er svosem lítið að spá í því. Þetta er einn leikur í einu,“ sagði Jóhann.

Burnley hefur valdið nokkrum vonbrigðum á leiktíðinni og er í næstneðsta sæti, fimm stigum frá öruggu sæti.

„Þetta er búið að vera erfitt tímabil með Burnley og ekki búið að ganga eins og við bjuggumst við. Það er skrýtið að segja það en mér finnst við hafa verið að spila vel. En við verum búnir að fá á okkur of mörg mörk og ekki skorað nóg. Það er það sem fótbolti snýst um.“

Ítarlegra viðtal við Jóhann er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur
Hide picture