fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

„Menn eru búnir að gefast upp á matarvögnunum og sóttu bara Gylfa Sig“

433
Laugardaginn 23. mars 2024 08:30

Gylfi Þór. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan kemur út vikulega í umsjón Helga Fannar Sigurðssonar og Hrafnkels Freyr Ágústssonar. Í þetta skiptið sat Hörður Snævar Jónsson með þeim félögum og fór yfir fréttavikuna.

Það fór sennilega ekki framhjá neinum að Valur sótti Gylfa Þór Sigurðsson á dögunum. Í kjölfarið hafa ársmiðar rokið út og áhuginn er mikill.

„Menn eru búnir að gefast upp á matarvögnunum og sóttu bara Gylfa Sig,“ grínaðist Hrafnkell og vísaði í mætinguna á leiki í Bestu deildinni.

„Maður vissi að þetta myndi trekkja að. Þetta er stjarna leikmanna í yngri flokkum og ég held að allir vilji sjá hans fyrstu leiki á Íslandi.

Ég held þeir gætu þurft að setja upp einhverjar bráðabirgðastúkur,“ sagði Hrafnkell.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Í gær

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
Hide picture