fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Guðlaugur Victor: „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn er ég svolítið búinn að kúpla mig frá því“

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 23. mars 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Búdapest

Guðlaugur Victor Pálsson er ánægður hjá belgíska liðinu Eupen og bindur vonir við að það geti bjargað sér frá falli úr úrvalsdeildinni.

Eupren endaði í fjórtánda sæti af sextán liðum og er í leið í umspil um að bjarga sér frá falli.

„Ef ég á að vera alveg hreinskilinn er ég svolítið búinn að kúpla mig frá því. Ég er í mómentinu og einbeittur á þetta verkefni,“ sagði Guðlaugur Victor við 433.is á liðshóteli íslenska landsliðsins í Búdapest í dag. Liðið undirbýr sig undir hreinan úrslitaleik við Úkraínu um sæti á EM í sumar.

„Ég er sáttur. Þetta er búið að vera erfitt tímabil og það er strembið verkefni eftir landsleikjagluggann. En vonandi náum við að redda okkur úr þessu,“ sagði hann enn fremur.

Nánar er rætt við Guðlaug Victor um landsliðið og fleira í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur
Hide picture