fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Gefur í skyn að hann gæti farið eftir þjálfaraskiptin í sumar

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. mars 2024 18:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joshua Kimmich viðurkennir að það sé ekki klárt að hann verði áfram hjá Bayern Munchen næsta vetur.

Kimmich er einn allra mikilvægasti leikmaður Bayern en hann verður samningslaus á næsta ári.

Bayern er ekki búið að ráða þjálfara fyrir næsta tímabil og eru líkur á að Kimmich muni leita annað í sumarglugganum.

,,Staðan fyrir mér er mjög augljós, ég á ennþá eitt ár eftir af samningnum,“ sagði Kimmich við blaðamenn.

,,Framtíðin er ansi óljós því það er óvíst hver mun taka við liðinu í sumar, auðvitað er mikilvægt að vita hver verður fyrir valinu.“

,,Það eina sem ég hugsa um núna er að klára tímabilið eins vel og ég get bæði í deild og Meistaradeild.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur