Hörður Snævar Jónsson og Helgi Fannar Sigurðsson gera upp leik Íslands gegn Ísrael í gær og horfa á leikinn sem framundan er gegn Úkraínu í sérstakri hlaðvarpsútgáfu af Íþróttavikunni sem kom út í dag.
Eins og flestir vita vann Ísland glæsilegan 4-1 sigur á Ísrael í gær, en við tekur ansi strembið verkefni gegn Úkraínu í hreinum úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu næsta sumar.
Þáttinn má nálgast hér að neðan, sem og á helstu hlaðvarpsveitum.