fbpx
Laugardagur 11.maí 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið: Strákarnir okkar fengu óblíðar móttökur í Búdapest

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 21. mars 2024 19:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Búdapest

Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu fengu ekki hlýlegar móttökur er þeir mættu út á völl hér í Búdapest, þar sem liðið mætir Ísrael.

Um er að ræða leik í undanúrslitum umspils um sæti á EM. Er hann skráður sem heimaleikur Ísrael en er leikinn í Búdapest vegna stríðsástands á Gasa.

Ísraelar eru þó í miklum meirihluta í stúkunni og bauluðu þeir hressilega á íslenska liðið þegar það kom út að hita upp.

Leikurinn hefst klukkan 19:45. Myndband af þessu er hér neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lengjudeildin: Oliver magnaður þegar ÍBV vann Þrótt – Fjölnir lagði Leikni

Lengjudeildin: Oliver magnaður þegar ÍBV vann Þrótt – Fjölnir lagði Leikni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hjörvar talaði við marga norska blaðamenn eftir tíðindin af Óskari – Þetta er ein af ástæðunum

Hjörvar talaði við marga norska blaðamenn eftir tíðindin af Óskari – Þetta er ein af ástæðunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Óvænt tíðindi af Óskari rædd í þaula og margt fleira

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Óvænt tíðindi af Óskari rædd í þaula og margt fleira
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjögur félög í Bestu deildinni sem gætu reynt að ráða Óskar Hrafn

Fjögur félög í Bestu deildinni sem gætu reynt að ráða Óskar Hrafn
433Sport
Í gær

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ
433Sport
Í gær

United vill losa sig við Casemiro og fá þennan í staðinn

United vill losa sig við Casemiro og fá þennan í staðinn
Hide picture