fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool fékk þungan dóm fyrir eiturlyfjasmygl

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. mars 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Cassidy fyrrum leikmaður í unglingaliðum Liverpool hefur verið dæmdur í fangelsi fyrir þátttöku sína í sölu á eiturlyfjum.

Cassidy er 46 ára gamall í dag en hann ólst upp í öflugu Liverpool liði þar sem hann lék með Jamie Carragher og Micahel Owen.

Carragher sagði í ævisögu sinni að Cassidy hefði orðið stjarna í liði Liverpool ef meiðsli hefðu ekki hrjáð hann.

Cassidy var hluti af Liverpool liði árið 1996 sem vann FA Yout Cup sem er merkilegur titill að vinna.

Cassidy var dæmdur í rúmlega 13 ára fangelsi fyrir sinn hluti í stórum eiturlyfjahring sem velti fleiri milljörðum. Bróðir hans var einnig dæmdur í fangelsi.

Cassidy fór frá Liverpool til Cambridge og þaðan niður í neðri deildir áður en hann virðist hafa villst af leið í lífinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig