Kelci-Rose Bowers, ensk knattspyrnukona sem starfar einnig sem fyrirsæta er líklega vinsælasta knattspyrnukona í heimi.
Bowers skipti um lið á dögunum en hún var þá lánuð frá Portsmouth til Bournemouth
A message from our new recruit 👋 pic.twitter.com/iYtIYHxzvy
— AFC Bournemouth Women (@AFCBournemouthW) March 11, 2024
Þegar þetta er skrifað hafa 22 milljónir horft á myndbandið um skipti hennar sem eru ótrúlegar tölur.
Það sem mekur mesta athygli er að Bournemouth er aðeins rúmlega 2 þúsund fylgjendur en koma Bowers vekur athygli.
Kelci-Rose er tvítug en hún hóf feril sinn hjá Southampton en mun á næstu mánuðum spila fyrir Bournemouth.