fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Stjarnan fær Óla Val heim úr atvinnumennsku

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. mars 2024 19:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan og Sirius hafa komist að samkomulagi um að Óli Valur muni koma á láni til félagsins út keppnistímabilið 2024.

Óli Valur ólst upp í Stjörnunni.

„Óli Valur er einn af fjölmörgum leikmönnum sem félagið hefur selt á undanförnum árum. Sökum meiðsla þá hefur Óli verið inn og útúr liðinu hjá Sirius og hafa félögin því komist að samkomulagi um að Óli snúi aftur í búninginn bláa og spili með sínu uppeldisfélagi á komandi keppnistímabili. Við viljum þakka Sirius fyrir sérstaklega fagleg samskipti og gott samstarf hingað til”, segir Helgi Hrannarr Jónsson formaður mfl. ráðs kk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer endanlega frá Chelsea í sumar

Fer endanlega frá Chelsea í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Áhugi Bayern á Ten Hag ekki ýkja mikill eftir allt saman

Áhugi Bayern á Ten Hag ekki ýkja mikill eftir allt saman
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Silva aftur heim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíu bestu í Bestu í upphafi tímabils

Tíu bestu í Bestu í upphafi tímabils
433Sport
Í gær

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn
433Sport
Í gær

Segist hafa gert nákvæmlega sömu mistök og Arnar – „Þess vegna segi ég þetta“

Segist hafa gert nákvæmlega sömu mistök og Arnar – „Þess vegna segi ég þetta“