fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Leik Atalanta og Fiorentina frestað – Yfirmaðurinn veiktist og var fluttur á sjúkrahús

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. mars 2024 16:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að fresta leik Atalanta og Fiorentina sem átti að fara fram í Serie A í dag.

Leikurinn átti að hefjast nú klukkan 17:00 en nú rétt í þessu var tilkynnt að hann færi ekki fram.

Ástæðan er sú að Joe Barone, yfirmaður knattspyrnumála Fiorentina, veiktist skyndilega fyrir leik og var fluttur á sjúkrahús.

Óljóst er hvað nákvæmlega gerðist en Barone veiktist fyrr í dag er hann ferðaðist í leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“