fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Aron sannfærði undrabarnið um að velja Bandaríkin

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. mars 2024 20:30

Mynd/FH

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn efnilegi William Cole Campbell hefur ákveðið að spila fyrir Bandaríkin frekar en Ísland en frá þessu var greint í vikunni.

Cole segir að Aron Jóhannsson hafi haft áhrif á ákvörðun sína en Aron ákvað sjálfur að leika fyrir Bandaríkin á sínum tíma og fór með liðinu á HM 2014.

Cole er gríðarlega efnilegur leikmaður og spilar með Dortmund í Þýskalandi en hann er 18 ára gamall.

Móðir leikmannsins er fyrrum landsliðskonan Rakel Björk Ögmundsdóttir og gat Cole valið að spila fyrir bæði lönd.

,,Ég spilaði eitt sinn gegn Aroni Jóhannssyni og hann sagði mér að ég þyrfti að íhuga það að spila fyrir Bandaríkin,“ sagði Cole en Aron er í dag leikmaður Vals.

,,Hann sagði að þetta væri ákvörðun sem hann myndi taka aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur